Fréttasafn

Fundargerð - 10. nóvember 2010

Miðvikudaginn 10. nóvember 2010 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannes-dóttir, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð. Árni K. Bjarnason, ...

Fundargerð - 09. nóvember 2010

Þriðjudaginn 9. nóvember 2010 kl. 17:00 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í matsal Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Axel Grettisson, Garðar Lárusson, Líney Diðriksdóttir, Stefanía Steinsdóttir og Sunna Hlín Jóhannesdóttir í fræðslunefnd og auk þess Hugrún Ósk Hermannsdóttir, leik-skólastjóri, Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri, Helga Jónsdóttir, fulltrúi foreldra leik-skóla...

Fundur um verksmiðjubyggingar

Á miðvikudagskvöldið, 3. nóvember, verður almennur fundur um nýtingu verksmiðjubygginga sveitarfélagsins á Hjalteyri, sem byggðar voru sem síldarverksmiðja á árunum 1935-1940. Um er að ræða miklar byggingar, að hluta ónotaðar. Á fundinum munu fasteignasali, atvinnuráðgjafi, minjavörður og fulltrúi núverandi notenda bygginganna gera grein fyrir þeim möguleikum sem felast eða kunna að fela...

Fundargerð - 01. nóvember 2010

Mánudaginn 1. nóvember 2010 kl. 20:00 kom menningar- og tómstundanefnd Hörgársveitar saman til fundar í matsal Þelamerkurskóla.   Sveitarstjórn kaus á fundi sínum 30. júní 2010 eftirtalda í menningar- og tómstundanefnd á yfirstandandi kjörtímabili: Árni Arnsteinsson, formaður, Bernharð Arnarson, Gústav G. Bollason, Halldóra Vébjörnsdóttir og Hanna Rósa Sveinsdóttir.   Fundarmenn voru ofa...

Menningar- og atvinnumálafulltrúi

Auglýst hefur verið eftir menningar- og atvinnumálafulltrúa fyrir Hörgársveit. Meginhlutverk hans verður að efla þá menningartengdu starfsemi sem er í sveitarfélaginu, aðstoða við framkvæmd einstakra verkefna, koma að atvinnuþróunarverkefnum og eflingu hvers konar félagsstarfs í sveitarfélaginu. Vegna sameiningar Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar veitti Jöfnunarsjóður sveitarfélaga framlag til endur...

Sjóvarnargarður boðinn út

Siglingastofnun hefur boðið út byggingu um 490 m langs sjóvarnargarðs á Hjalteyri. Tilboðsfrestur er til 11. nóvember nk. Verkinu á að vera lokið um miðjan mars á næsta ári. Síðast var það í febrúar 2008 sem mikið tjón varð í flóði sem gekk yfir eyrina, þar sem þá vantaði sjóvarnargarð, eins og þann sem nú verður byggður.Hér sést hvernig umhorfs var eftir flóðið:   ...

Fundargerð - 20. október 2010

Miðvikudaginn 20. október 2010 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla, matsal.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Þór Helgason, Helgi Bjarni Steinsson, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Sílastaðir 2, deiliskipulag Lögð fram tillaga að deiliskipulagi vegna ferðaþj...

Árshátíðin á laugardaginn

Árleg sameiginleg árshátíð félaganna í Hörgársveit verður á laugardaginn, fyrsta vetrardag. Hún verður haldin í Hlíðarbæ, eins og undanfarin ár, og hefst kl. 19:45. Undir borðum verður vönduð dagskrá að vanda og hljómsveitin Upplyfting leikur fyrir dansi, svo að er rétt að tryggja sér miða í tíma. Það er gert með því að hringja í Gest í síma 690 7792, Guðmund í síma 462 6872&nb...

Með fullri reisn á Melum

Leikfélag Hörgdæla mun í vetur setja upp leikritið MEÐ FULLRI REISN eftir Terrence McNally í þýðingu Karls Ágústs Úlfssonar. Leikritið er byggt á frægri breskri bíómynd sem heitir The Full Monty. Leikstjóri er Jón Gunnar Þórðarson. Leikfélagið mun einnig halda námskeið í vetur, sem verða nánar auglýst síðar. Leikfélagið hélt aðalfund sinn 29. september sl. a...

Fundargerð - 27. september 2010

Mánudaginn 27. september 2010 kl. 20:00 kom félagsmála- og jafnréttisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Sveitarstjórn kaus á fundi sínum 30. júní 2010 eftirtalda í félagsmála- og jafnréttisnefnd á yfirstandandi kjörtímabili: Elisabeth J. Zitterbart, formaður, Bragi Konráðsson, Jóhanna M. Oddsdóttir og Sigmar Bragason og Sunna Hlín Jóhannesd...