Fundargerð - 20. júní 2001
20.06.2001
Miðvikudagskvöldið 20. júní 2001 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar að Melum. Mættir voru Oddur Gunnarsson, Helgi Steinsson, Ármann Búason, Klængur Stefánsson, Sturla Eiðsson, Jóna Antonsdóttir og G. Björk Pétursdóttir sem varamaður fyrir Aðalheiði Eiríksdóttur. Einnig var fjallskilastjórn Hörgárbyggðar mætt. Enginn áheyrnarfulltrúi. 1) Helgi Steinsson gerði grein fyrir...