Frístundastyrkir
Fyllið út skjalið hér að neðan til þess að óska eftir endurgreiðslu á æfingagjöldum.
Sjá reglur um frístundastyrki.
Fyrir árið 2024 er frístundastyrkurinn 50.000 kr. til niðurgreiðslu á þátttökugjaldi í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.
Best er ef reikningur í fylgiskjali er á pdf formi.