Hörgársveit er kjarnorkuvopnalaust sveitarfélag

 

Hörgársveit er kjarnorkuvopnalaust sveitarfélag

 

Sveitarstjórn Hörgársveitar ákvað á fundi sínum 18. september 2002 að lýsa því yfir að sveitarfélagið sé kjarnorkuvopnalaust svæði, friðlýst fyrir kjarnorkuvopnum og krefjist útrýmingu allra kjarnorkuvopna í heiminum.