Jón Ólafsson
Vísnasafn Hörgársveitar
Jón Ólafsson
Gili
Í Baugaseli sést ekki sól í 5 mánaði á ári:
Í Baugaseli er ljómalaust,
lifir í dimmu vengi.
Sér þar ekki sól um haust,
svo er á vorin lengi.
Gili
Í Baugaseli sést ekki sól í 5 mánaði á ári:
Í Baugaseli er ljómalaust,
lifir í dimmu vengi.
Sér þar ekki sól um haust,
svo er á vorin lengi.