Grenndarkynningar í Hörgársveit

Grenndarkynningar í gangi:

Engin grenndarkynning er nú í gangi í Hörgársveit

 

Hvað er grenndarkynning:

Þegar sótt er um byggingarleyfi þar sem deiliskipulag liggur ekki fyrir eða um er að ræða óverulega breytingu á deiliskipulagi fer fram grenndarkynning áður en það hlýtur afgreiðslu.

Grenndarkynning felst í því að nágrönnum, sem hagmuna eiga að gæta, er kynnt málið og gefinn kostur á að tjá sig innan a.m.k. fjögurra vikna.