Búfjárhald í þéttbýli

Búfjárhald nautgripa, hrossa, sauðfjár, svína, kanína, geita, alifugla, loðdýra og annarra þeirra dýra og fugla sem falla undir hugtakið búfé í Hörgársveit, utan lögbýla, er óheimilt án leyfis landbúnaðarráðs.

Til að sækja um leyfi til búfjárhalds til landbúnaðarráðs þarf að fylla út umsókn þess efnis. 

Um búfjárhald í Hörgársveit gildir samþykkt um búfjárhald í lögsagnarumdæmi Hörgársveitrar.

 

UMSÓKN UM BÚFJÁRHALD

SAMÞYKKT UM BÚFJÁRHALD Í HÖRGÁRSVEIT