Eldri borgarar
Félagsleg samvera skiptir miklu máli fyrir almenna vellíðan.
Fjöldi hittinga og skipulagðra viðburða eru í boði fyrir eldra fólk
Ungmennafélagið Smárinn
Mánudaga og fimmtudaga
kl. 16:00 - 17:00
Styrkur 60+
Félag eldri borgara í Hörgársveit
Virkt félagsstarf eldri borgara í boði sem sjá má á facebook síðu félagsins.
Félag eldri borgara
Skráning í félag eldri borgara í Hörgársveit fer fram hér:
Skrá mig í félagið
Íþróttamiðstöðin á Þelamörk
Sundlaugin er opin sem hér segir
Opnunartími og verð
Á árinu 2024 fá þeir sem eiga lögheimili í Hörgársveit útgefið sundkort án endurgjalds.
Hafa þarf samband við afreiðslu sundlaugar til að nálgast sundkortið.