Snjóflóð í Hörgárbyggð
Snjóflóð í Hörgárbyggð samkvæmt greinargerð svæðisskipulags Eyjafjarðar 1998-2018, bls. 46-48.
(listinn nær frá u.þ.b. 1550 til 1991)
1621: Auðbrekkufjall, tveir menn fórust
1692: Hörgárdalur (staður ókunnur), maður fórst
1705: Myrká, maður fórst
1812: Hörgárdalsheiði (staður ókunnur), tvær konur fórust
1852: Bessahlaðafjall: maður fórst
1896: Myrkárdalur, maður fórst
1919: Öxnadalur, "páskahlaup" víða
1938: Varmavatnshólar
1943: Skjaldarstaðir, kindur drápust
1953: Bakkasel, símalínur eyðilögðust
1953: Brakandi
1958: Barkárdalur, fénaður tapaðist
1973: Hörgárdalur (staður ókunnur), þrjú flóð
1974: Öxnadalur (m.a. Landafjall og Klofagil), mörg snjóflóð slitu raflínur
1987: Öxnadalur og Öxnadalsheiði: skemmdir víða á girðingum