Umhverfisvika í Hörgársveit
01.06.2011
Umhverfisvika verður haldin í Hörgársveit vikuna 2.-10. júní. Þessa daga eru íbúar hvattir til að huga að umhverfi sínu, snyrta, fegra, mála og þrífa. Í vikunni verður einnig hugað að öðrum þáttum sem tengjast umhverfismálum. Fyrirlestrar, námskeið, leikþættir og ýmsar kynningar verða í boði. Vikunni lýkur með húllumhæi við Þelamerkurskóla föstudaginn 10. júní kl. 14-17.Timbur- og málmagámum...