Fundargerð - 24. janúar 2001
24.01.2001
Sveitarstjórn Hörgárbyggðar kom saman til fundar í Hlíðarbæ miðvikudagskvöldið 24. janúar 2001 kl. 20:30. Allir nefndarmenn voru mættir. Einnig voru mættir nokkrir áheyrnarfulltrúar. 1. Oddviti kynnti fyrir sveitarstjórn að kennitala hefði fengist og hún væri 510101- 3830. 2. Oddviti kynnti hugmynd framkvæmdanefndar hvort selja ætti Mið-Samtún. Málið rætt og oddvita falið að kanna má...