Fréttasafn

Fundargerð - 24. janúar 2001

Sveitarstjórn Hörgárbyggðar kom saman til fundar í Hlíðarbæ miðvikudagskvöldið 24. janúar 2001 kl. 20:30. Allir nefndarmenn voru mættir. Einnig voru mættir nokkrir áheyrnarfulltrúar.   1. Oddviti kynnti fyrir sveitarstjórn að kennitala hefði fengist og hún væri 510101- 3830.   2. Oddviti kynnti hugmynd framkvæmdanefndar hvort selja ætti Mið-Samtún. Málið rætt og oddvita falið að kanna má...

Fundargerð - 05. janúar 2001

Föstudagskvöldið 5. janúar 2001 kom nýkjörin sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar í Þelamerkurskóla. Allir aðalmenn voru mættir.   1.   Aldurforseti nýkjörinnar sveitarstjórnar Ármann Þórir Búason setti fund og bauð nýkjörna sveitarstjórnarmenn velkomna. 2.   Kosning oddvita.  Oddur Gunnarsson var kosinn oddviti með 5 atkvæðum. Ármann Þórir Búason fékk 1 atkvæ...