Góður árangur Smárans á Meistaramóti Íslands 15-22 ára
28.08.2007
Um síðustu helgi var haldið Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum. Arna Baldvinsdóttir keppti í flokki 15-16 ára meyja og bætti sig í 80 m grindahlaupi og langstökki. Í langstökkinu varð hún í 6. sæti með 4,77 m sem er mjög gott þar sem hún er á yngra ári. Arna varð einnig í boðhlaupssveit 17-18 ára stúlkna sem urðu í 4. sæti og hljóp Arna fyrsta sprett. Otti Freyr Steinsson ...