Fréttasafn

Góður árangur Smárans á Meistaramóti Íslands 15-22 ára

Um síðustu helgi var haldið Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum. Arna Baldvinsdóttir keppti í flokki 15-16 ára meyja og bætti sig í 80 m grindahlaupi og langstökki. Í langstökkinu varð hún í 6. sæti með 4,77 m sem er mjög gott þar sem hún er á yngra ári. Arna varð einnig í boðhlaupssveit 17-18 ára stúlkna sem urðu í 4. sæti og hljóp Arna fyrsta sprett. Otti Freyr Steinsson ...

Fundargerð - 23. ágúst 2007

Fimmtudagskvöldið 23. ágúst 2007 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka mættir: Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H. Hreinsson og Stefán L. Karlsson. Auk þess sat Helgi Steinsson oddviti fundinn.   Eftirfarandi fært til bókar á fundinum:   1. Skrifað undir fundargerð síðasta fundar.   2. Þórður Steindórsson frá Þríhyrningi hefur sagt af sér sem gangn...

Minkaveiðiátak í Eyjafirði

Frá því í mars á þessu ári hefur sérstakt veiðiátak á mink verið í gangi í Eyjafirði, á svæði sem nær yfir Dalvíkurbyggð, Arnarneshrepp, Hörgárbyggð, Eyjafjarðarsveit, Akureyrarkaupstað, Svalbarðsstrandarhrepp og Grýtubakkahrepp. Nefnd á vegum umhverfisráðuneytisins hefur umsjón með veiðiátakinu og er tilgangur þess að kanna möguleika á útrýmingu minks á tveim svæðum á landinu, Snæfellsnesi og Ey...

Fundargerð - 17. ágúst 2007

Föstudagskvöldið 17. ágúst 2007 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka mættir: Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson.        Eftirfarandi fært til bókar á fundinum:   1.      Skrifað undir fundargerð síðasta fundar.   2.      Endanleg tímasetning gangna og rétta:...

Fundargerð - 15. ágúst 2007

Miðvikudaginn 15. ágúst 2007 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 16. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.   Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir. &nb...

Fundargerð - 14. ágúst 2007

Þriðjudaginn 14. ágúst 2007 kl. 13:00 kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar í skólanum. Á fundinum voru Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Ingileif Ástvaldsdóttir og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem skrifaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Skólabyrjun Þelamerkurskóli verður settur 28. ágúst nk. Tilkynning um skólabyrjunina verður send út um næstu helg...

Fundargerð - 08. ágúst 2007

Miðvikudaginn 8. ágúst 2007 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgárbyggðar saman til fundar í Þelamerkurskóla. Á fundinum voru: Oddur Gunnarsson, Aðalheiður Eiríksdóttir, Birna Jóhannesdóttir og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri.   Þetta gerðist:   1. Samþykkt um gatnagerðargjald í Hörgárbyggð Lögð fram drög að samþykkt um gatnagerðargjald í Hörgárbyggð. Þann 1. júlí 2007 tó...

Fundargerð - 08. ágúst 2007

Mættir voru Bernharð Arnarson, Líney Diðriksdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Hugrún Ósk Hermannsdóttir og Stella Sverrisdóttir.   Dagskrá:   1. Úttekt á garði. 2. Starfsmannamál. 3. Gamli hluti, utanhússviðhald. 4. Utanhússklæðning á nýja hluta.   4. Utanhússklæðning á nýja hluta. Þessi liður er tekinn fyrstur meðan birtu nýtur. Skemmdir eru komnar á klæðninguna, brot á plötum á þ...