Fundargerð - 27. október 2004
27.10.2004
Miðvikudaginn 27. október 2004 kl. 20,00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 57. fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur. Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddviti Hör...