Fréttasafn

Fundargerð - 27. október 2004

Miðvikudaginn 27. október 2004 kl. 20,00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 57. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddviti Hör...

Sveitarstjórnarfundur 27. okt. 2004

  DAGSKRÁ   Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Hörgárbyggðar  miðvikudagskvöldið 27. október 2004.  Fundurinn verður haldinn í Þelamerkurskóla og hefst kl. 20:00.   Dagskrá:   Sameiningarmál. Frá Aðalfundi Eyþings-ályktanir. Punktar frá vinnufundi. Erindi frá Héraðsskalasafninu á Akureyri Erindi frá Norðurorku. Garnaveikibólusetning og hundahreinsun. Sa...

Frestun sveitarstjórnarfundar

Ákveðið hefur verið að fresta fundi sveitarstjórnar sem vera átti miðvikudaginn 20. október um viku, eða til 27. október.                                                ...

Fjölgun í Hörgárbyggð

Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands hefur íbúum fjölgað í Hörgárbyggð um 5 umfram brottflutta á þriðja ársfjórðungi - júlí, ágúst og september.  Þá hefur fjölgað um 24 í Hörgárbyggð á þessu ári.  Ef við höldum þeirri tölu fram yfir áramót megum við vel við una, miðað við þróunina víða utan höfuðborgarsvæðisins. ...

Lokun skrifstofu

Skrifstofa Hörgárbyggðar verður lokuð fimmtudaginn 7. október vegna sumarleyfa og föstudaginn 8. október eins og aðra föstudaga.  Skrifstofan verður síðan alla jafna opin mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá 10 til 12 og 13 til 15.   Sveitarstjóri ...