Ólafarhús á Hlöðum, jólamarkaður
21.11.2014
Jólamarkaður verður haldinn í Ólafarhúsi á Hlöðum laugardaginn 22. nóvember kl. 13 - 16. Í boði verður handverk og fleira girnilegt. Hlaðir er 12 km norðan Akureyrar og ef keyrt er þaðan er beygt til hægri áður en farið er yfir Hörgárbrú. Um er að ræða húsið sem Ólöf skáldkona Sigurðardóttur bjó í. Hún kenndi sig við Hlaði og var því þekkt sem Ólöf frá Hlöðum....