Fjárhagsáætlun 2011
28.12.2010
Sveitarstjórn afgreiddi fjárhagsáætlun sveitarsjóðs og stofnana hans fyrir árið 2011 á fundi sínum 15. desember sl. Heildarniðurstaða áætunarinnar er að afgangur upp á 20,4 millj. kr. verði af rekstri sveitarfélagsins á árinu 2011 (þ.e. aðalsjóðs, eignasjóðs og veitna). Veltufé frá rekstri er áætlað 41,4 millj. kr. Vinna við áætlunina einkenndist nokkuð af því að um er að ræða fyrs...