Fréttasafn

Fundargerð - 15. september 2016

 72. fundur    Fundargerð   Fimmtudaginn 15. september 2016 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins á nýjum stað í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, María Albína Tryggvadóttir, Jóhanna María Oddsdóttir, Jón Þór Benediktsson og Ásrún Árnadóttir.   Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri.  ...

Fundur í sveitarstjórn

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Hörgársveitar fimmtudaginn 15. september 2016 kl. 15.00 á skrifstofu Hörgársveitar Dagskrá má sjá hér:...

Húsaleigubætur

Þeir húsaleigubótaþegar sem nýlega hafa endurnýjað húsaleigusamninga eða gert nýja þurfa að senda slíka þinglýsta samninga á skrifstofu Hörgársveitar fyrir 20. september n.k. til að hægt verði að greiða húsaleigubætur í samræmi við þá í lok september.  ...

Fundargerð - 07. september 2016

Fræðslunefnd Hörgársveitar   24. fundur   Fundargerð   Miðvikudaginn 7. september 2016 kl. 16:00 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir og María Albína Tryggvadóttir fulltrúar í nefndinni og auk þeirra Ingileif Ástvaldsdóttir skólastjóri, Hulda Arnsteindóttir fulltrúi starfsmanna Þelamerkurskóla, Ev...