Styrkur til Gásaverkefnisins
30.03.2007
Í gær var undirritað samkomulag um styrk frá Ferðamálastofu til þess að koma upp snyrtingum við minjastaðinn á Gásum. Styrkurinn hljóðar upp á 2 millj. kr. og kemur til viðbótar styrk frá sama aðila upp á 3 millj. kr. sem veittur var í fyrra. Samkomulagið var gert við athöfn sem fram fór á veitingahúsinu Friðrik V. á Akureyri.Smíði snyrtinganna verður lokið í lok apríl og fljótlega eftir...