Fréttasafn

Fundargerð - 22. febrúar 2006

Mánudaginn 22. febrúar 2006 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 79. fundar, sem haldinn var  í Hlíðarbæ. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Þrír áheyrnarfulltrúar komu á fundinn. Helgi Steins...

Konur athugið!

Vinnumálastofnun/Félagsmálaráðuneyti auglýsir styrki til atvinnumála kvenna Átt þú góða viðskiptahugmynd sem fellur að eftirfarandi atriðum?   Verkefnið sé í eigu konu/kvenna og stjórnað af konu Verkefnið feli í sér atvinnusköpun til frambúðar Verkefnið sé nýnæmi Viðskiptahugmynd sé vel útfærð* *Við viljum benda á að IMPRA á Akureyri veitir sérhæfða aðstoð og ráðleggingar við gerð v...