Fréttasafn

Fundargerð - 29. desember 2004

Miðvikudaginn 29. desember 2004 kl. 20,00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 61. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar sett...

Fundur í sveitarstjórn

    Fundur í sveitarstjórn Hörgárbyggðar Fundurinn verður haldinn miðvikudagskvöldið 29. desember 2004. í Þelamerkurskóla og hefst kl.: 20:00.     Dagskrá:   1.     Fjárhagsáætlun 2005. 2.     Fjárhagsáætlun næstu 3ja ára.  3.     Afskriftir. 4.     Fundargerðir. 5.    &nbs...

Fólksfjölgun í Hörgárbyggð

Samkvæmt bráðabrigðatölum Hagstofunnar frá 1. des. 2004, hefur íbúum Hörgárbyggðar fjölgað rétt um  5%  frá því 1. des. 2003.  Íbúar sveitarfélagsins eru nú 390....

Opnunartími skrifstofu Hörgárbyggðar um jól og áramót.

Skrifstofan  verður lokuð 23., 24., 27., 30., 31. desember og 3. janúar auk hátíðardaganna.  Annars er skrifstofan að jafnaði opin 10:00 - 12:00 og 13:00 - 15:00 virka daga nema föstudaga.                                 &nbs...

Fundargerð - 15. desember 2004

Miðvikudaginn 15. desember 2004 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 60. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Ásrún Árnadóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggð...

Birkihlíð

Loks er byrjað að reisa hús við Birkihlíð, sem er í hverfinu norðan Lónsár.  Um er að ræða 2 hús nú og stefnt er að því að þarna komi 6 hús til viðbótar við götuna.   Upplýsingar um húsin gefur Katla ehf., Jón Ingi Sveinsson. ...

Fundargerð - 14. desember 2004

Fimmtudaginn 21. október 2004, kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru:  Anna Lilja Sigurðardóttir, Ármann Búason, Helgi Steinsson, Hjördís Sigursteinsdóttir og Unnar Eiríksson.  Auk þess kom bók­haldari skólans Helga Erlingsdóttir á fundinn vegna annars og þriðja dagskrársliðs.    Fundurinn hófst kl. 14:30.   Fyrir var tekið...

Sveitarstjórnarfundur

Fundur í sveitarstjórn Hörgárbyggðar miðvikudagskvöldið 15. desember 2004 . Fundurinn verður haldinn í Þelamerkurskóla og hefst hann kl.: 20:00.   Dagskrá:   1.     Fjárhagsáætlun 2005. 2.     Fjármál, - nýtt starfsmat – afskriftir. 3.     Fundargerðir:         a) Bókasafnsnefndar,&nb...