Leikskólaviðbygging í fullum gangi
29.09.2006
Vinna við viðbyggingu leikskólans Álfasteins er í fullum gangi. Húsið er risið og komin er klæðing á grindina. Næsta verk er að setja járn á þakið. Það er sem sagt stutt í að viðbyggingin verði fokheld. Mynd 1 hér, mynd 2 hér....