Fréttasafn

Umsjónarkennari óskast

Í Þelamerkurskóla er laus til afleysingar í eitt ár 80% staða umsjónarkennara 3.-4. bekkjar. Umsækjendur þurfa að hafa réttindi til að kenna í grunnskóla. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af starfi í grunnskóla með einstaklingsmiðaðar áherslur. Metnaður og sveigjanleiki í starfi, góð tölvukunnátta ásamt góðri skipulags- samskipta- og samvinnufærni eru skilyrði. Reynsla og þekking á Byrjendal...

Fundargerð - 29. júní 2014

Sunnudaginn 29. júní 2014 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir, Jóhanna María Oddsdóttir, Jón Þór Benediktsson og María Albína Tryggvadóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Fundargerð heilbrigðisnefndar 10. júní 2014 Fundargerð...

Fundur í sveitarstjórn

Fundur verður í sveitarstjórn Hörgársveitar sunnudaginn 29. júní 2014 kl. 20:00 í Þelamerkurskóla. Á dagskrá er afgreiðsla á fyrirliggjandi fundargerðum fastanefnda, afgreiðsla á tillögu um auglýsingu á fyrirliggjandi tillögu að aðalskipulagi sveitarfélagsins og síðari umræða um breytingu á samþykkt um stjórn Hörgársveitar og fundarsköp sveitarstjórnar....

Fundargerð - 26. júní 2014

Fimmtudaginn 26. júní 2014 kl. 21:00 kom fjallskilanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Sveitarstjórn kaus á fundi sínum 18. júní 2014 eftirtalda í fjallskilanefnd á yfirstandandi kjörtímabili: Aðalsteinn H. Hreinsson, formaður, Jónas Þór Jónasson og Sigríður Kristín Sverrisdóttir.   Fundarmenn voru ofantaldir fulltrúar í nefndinni og Gu...

Fundargerð - 25. júní 2014

Miðvikuudaginn 25. júní 2014 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Sveitarstjórn kaus á fundi sínum 18. júní 2014 eftirtalda í skipulags- og umhverfisnefnd á yfirstandandi kjörtímabili: Jón Þór Benediktsson, formaður, Jóhanna María Oddsdóttir og Róbert Fanndal.   Fundarmenn voru ofantaldir fulltrúar í ...

Fundargerð - 25. júní 2014

Miðvikudaginn 25. júní 2014 kl. 15:30 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla. Sveitartjórn kaus á fundi sínum 18. júní 2014 eftirtalda í fræðslunefnd á yfirstandandi kjörtímabili: Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir og María Albína Tryggvadóttir. Fundarmenn voru eftirtaldir fulltrúar í nefndinni og auk þeirra: Andrea R. Keel, fulltrúi foreldra leikskólabarna Hugrún Ósk Her...

Sirkus á Hjalteyri

Laugardaginn 21. júní kl. 20 verður sirkussýning - musical juggling - í Verksmiðjunni á Hjalteyri. Þar verða á ferð Kyle Driggs og Jay Gilligan. 1.500 kr. kostar inn, sjá hér. ...

Axel Grettisson kosinn oddviti

Á fundi sveitarstjórnar í gærkvöldi var Axel Grettisson, Þrastarhóli, kosinn oddviti og Jóhanna María Oddsdóttir, Dagverðareyri, varaoddviti. Einnig var kosið í fastanefndir. Jón Þór Benediktsson, Ytri-Bakka, var kosinn formaður skipulags- og umhverfisnefndar, Jóhanna María Oddsdóttir, formaður atvinnu- og menningarmálanefndar og Axel Grettisson formaður fræðslunefndar. Á sama fundi var ...

Fundargerð - 18. júní 2014

Miðvikudaginn 18. júní 2014 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Niðurstaða kosninga til sveitarstjórnar í Hörgársveit þann 31. maí 2014 urðu þau að J-listi Grósku fékk 139 atkvæði og þrjá menn kjörna, L-listi Lýðræðislistans fékk 80 atkvæði og einn mann kjörinn og N-listi Nýrra tíma 78 atkvæði og einn mann kjörinn. Skv....

Fífilbrekkuhátíð

Hin árlega Fífilbrekkuhátíð í Hrauni í Öxnadal verður haldin laugardaginn 14. júní kl. 14-17. Á dagskránni verður upplestur úr ljóðum Jónasar Hallgrímsonar og tónlistaratriði. Um morguninn verður gönguferð undir leiðsögn Bjarna E. Guðleifssonar frá Hrauni að Hraunsvatni. Gönguferðin byrjar kl. 9 og tekur u.þ.b. 4 klst.  ...