Umsjónarkennari óskast
01.07.2014
Í Þelamerkurskóla er laus til afleysingar í eitt ár 80% staða umsjónarkennara 3.-4. bekkjar. Umsækjendur þurfa að hafa réttindi til að kenna í grunnskóla. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af starfi í grunnskóla með einstaklingsmiðaðar áherslur. Metnaður og sveigjanleiki í starfi, góð tölvukunnátta ásamt góðri skipulags- samskipta- og samvinnufærni eru skilyrði. Reynsla og þekking á Byrjendal...