Viðhaldsverkefni í sundlaug
11.06.2014
Það sem eftir er júní-mánaðar munu standa yfir minniháttar viðhaldsverkefni í sundlauginni á Þelamörk. Það mun valda skerðingu á þjónustu, sem hér segir: Þriðjudaginn 10. júní lokaði vaðlaugin (sveppurinn) og hún verður lokuð í 7 daga. Í dag, 11. júní, lokar rennibrautin og hún verður lokuð í 2 daga. Þriðjudaginn 17. júní lokar stóri potturinn og verður lokaður í 7 daga. Á meðan ver...