Fréttasafn

Gangnaseðlar komnir út

Fyrstu göngur í Hörgárbyggð þetta árið verða 10.-14. sept. Lokið er niðurröðun gangnadagsverka og gangnaseðlar verða sendur fjáreigendum á næstu dögum. Fjallskilum í sveitarfélaginu er skipt í þrjár deildir, Glæsibæjardeild, Skriðudeild og Öxnadalsdeild. Gangnaseðil hverrar deildar er hægt að skoða hér á heimasíðunni, smella hér. Heildarfjöldi gangnadagsverka í Hörgárbyggð í haust er 392...

Fundargerð - 28. ágúst 2008

Fimmtudagskvöldið 28. ágúst 2008 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka mættir: Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson.   Eftirfarandi fært til bókar á fundinum:   1.      Skrifað undir fundargerð síðasta fundar. 2.      Borist hafa beiðnir frá eigendum sauðfjár á jörðunum: Árhvammi, Bit...

Fundargerð - 26. ágúst 2008

Þriðjudaginn 26. ágúst 2008 kl. 16:10 kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla sam-an til fundar í skólanum. Á fundinum voru Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Ingileif Ástvaldsdóttir og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem skrifaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1.        Launabreytingar Rætt um meðferð hækkunar á launakostnaði vegna nýs kjarasam...

Fundargerð - 26. ágúst 2008

Þriðjudaginn 26. ágúst 2008 kom stjórn Íþróttamiðstöðvarinnar saman til fundar í Íþróttamiðstöðinni. Mættir voru: Axel Grettisson, Helgi Steinsson, Lárus Orri Sigurðsson og Guðmundur Sigvaldason, sem ritaði fundargerð.   Fundurinn hófst kl. 15:00.   Fyrir var tekið:   1.      Áritun á reikninga vegna endurbóta Ákveðið að reikningar vegna endurbóta sundlauga...

Ljósastauraviðhald

Sveitarstjórn Hörgárbyggðar samþykkti sl. vetur reglur um fyrirkomulag á peruskiptum og öðru viðhaldi á ljósastaurum við heimreiðar. Reglurnar fjalla líka um hvernig standa eigi að uppsetningu ljósastaura. Skv. reglunum þarf að tilkynna um ónýtar perur og aðra viðhaldsþörf á endastaurum heimreiða fyrir 1. september nk., ef úrbætur á að gera núna í september. Næsta viðgerðaferð verður svo fyrir jól...

Fundargerð - 22. ágúst 2008

Föstudagskvöldið 22. ágúst 2008 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka mættir: Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson. Auk þess sat Helgi Steinsson oddviti fundinn.        Eftirfarandi fært til bókar á fundinum:   1.      Skrifað undir fundargerðir tveggja síðustu funda. 2.   &n...

Fundargerð - 20. ágúst 2008

Mætt voru: Aðalheiður Eiríksdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.   Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir.   1. Fundargerðir fjallskilanefndar, 13. og 22. júní 2008 Fundargerðin frá 13. júní er í fimm liðum og fundarge...

Hlaupabraut við Þelamerkurskóla

Umf. Smárinn, í samvinnu við Hörgárbyggð og Arnarneshrepp, er að koma sér upp æfingahlaupabraut við Þelamerkurskóla. Á hlaupabrautinni er gerviefni, eins og á fullkomnustu hlaupabrautum. Hún er rúmlega 80 m löng með þrjár brautir. Undir henni er snjóbræðslukerfi. Æfingabrautin mun gjörbreyta til batnaðar æfingaaðstöðu iðkenda Smárans í spretthlaupum og langstökki. Frjálsíþrótta...

Um undanþágu frá gangnaskyldu

Í vinnureglum fjallskilanefndar Hörgárbyggðar er eftirfarandi ákvæði um undanþágu frá gangnaskyldu ef fé er haft í girðingu sumarlangt:  “Undanþágur frá gangnaskyldu er ekki veittar nema viðkomandi fjáreigandi hafi allt sitt fé í girðingum sumarlangt, enda séu þær sauðheldar að mati sveitarstjórnar.” Þeir sem telja sig falla undir þetta ákvæði að þessu sinni þurfa að sækja um undanþágu ...