Fundargerð - 27. janúar 2004
27.01.2004
Fundur haldinn 27/1 2004 í íþróttahúsinu Þelamörk. Mættir voru Helgi Jóhannsson umsjónarmaður staðarins. Stjórn íþróttahúss og sundlaugar, Hjördís Sigursteinsdóttir, Helgi Steinsson, Ármann Búason og reikningshaldari Helga Erlingsdóttir. 1. Lagt er til að nefna staðinn Íþróttamiðstöðina á Þelamörk. 2. Lagt fram yfirlit rekstursins árið 2003. Staðan vi...