Fundargerð - 31. ágúst 2005
31.08.2005
Miðvikudagskvöldið 31. ágúst 2005 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar í Þelamerkurskóla, mættir Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson. Eftirfarandi fært til bókar: 1. Fundargerð síðasta fundar undirrituð. 2. Borist hefur svar frá hreppsnefnd Arnarneshrepps varðandi göngur á Illagilsdal og Lambárdal (samanber lið 5...