Líf í og við Hörgá.
19.08.2005
Oddvinn hér í Hörgárbyggð, Helgi B. Steinsson sem er mikil veiðikló, veiddi hnúðlax í Hörgá við Þelamerkuskóla í síðustu viku. Hnúðlaxinn var 3 pund. Hnúðlax er afar sjaldgæfur á þessum slóðum. Öðru hvoru sjást selir fara upp Hörgána. Nýlega sást selur við Skóga á Þelamörk. Fuglalíf hefur aukist mjög við ána síðustu ár og má það eflaust þakk...