Sæludagur í sveitinni
30.07.2014
Hinn árlegi "Sæludagur í sveitinni" verður í Hörgársveit á laugardaginn, 2. ágúst. þá verða margskonar forvitnilegir viðburðir um alla sveit, þar á meðal á Hjalteyri og á Möðruvöllum. Með viðburða má nefna að Ólafarhús á Hlöðum verður til sýnis. Til stendur að gera húsið upp í minningu Ólafar Sigurðardóttur skáldkonu, sem kenndi sig við Hlaði. Þá má nefna opnun sýningar á Hjalteyri sem nefnist&nbs...