Gámasvæðið Akureyri
29.05.2015
Þann 8. júní 2015 verða breytingar gerðar á Gámasvæðinu við Réttarhvamm á Akureyri. Notendur munu þurfa klippikort til að komast inn á Gámasvæðið og munu þeir sem greiða sorphirðugjald (greiða sérstakt sorphirðugjald samkv. gjaldskrá) á Akureyri 2015 fá sent eitt kort. Þeir sem ekki greiða sorphirðugjald á Akureyri geta keypt kort á Gámasvæðinu eða í þjónustuveri Akureyrarbæjar. Nauðsynlegt...