Evróvision-sigurvegarar úr Hörgárbyggð
01.03.2007
Hörgárbyggð átti glæsilega fulltrúa í forkeppni Evróvision á dögunum. Þaðan eru tveir efstu flytjendur keppninnar, Eiríkur Hauksson og Friðrik Ómar. Faðir Eiríks, Haukur Eiríksson, fæddist í Ási á Þelamörk. Friðrik Ómar er sonur Hjörleifs frá Steinsstöðum og Sólveigar Gestsdóttur Júlíussonar sem var lengi á Neðri-Vindheimum. Móðir hennar, Erla á Auðnum, er frá Skútum í Glerárþorpi sem va...