Fréttasafn

Sundlaugarendurbætur á lokastigi

Eftir örfáa daga lýkur umfangsmiklum endurbótum á sundlauginni á Þelamörk sem staðið hafa síðan í lok júní. Frágangi á sundlaugarkerinu sjálfu er lokið, á myndinni sést þegar verið var að setja dúk innan í kerið áður en snjórinn kom í síðustu viku. Flísalögn á heitum pottum mun ljúka í næstu viku, og þá verður hægt að taka sundlaugina aftur í notkun....

Fundargerð - 28. nóvember 2008

Mánudaginn 28. nóvember 2008 kl. 14:50 kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar í skólanum. Á fundinum voru Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Ingileif Ástvaldsdóttir og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem skrifaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Fjárhagsáætlun Þelamerkurskóla fyrir árið 2009 Lögð voru fram drög að fjárhagsáætlun Þelamerkurskóla fyrir árið ...

Fundargerð - 28. nóvember 2008

Föstudaginn 28. nóvember 2008 kom stjórn Íþróttamiðstöðvarinnar saman til fundar í Íþróttamiðstöðinni. Mættir voru: Axel Grettisson, Helgi Steinsson, Lárus Orri Sigurðsson og Guðmundur Sigvaldason, sem ritaði fundargerð.   Fundurinn hófst kl. 13:15.   Fyrir var tekið:   1. Staða framkvæmda Framkvæmdum er um það bil að ljúka, nema frágangur heitra potta mun ekki ljúka á tilsett...

Fundargerð - 26. nóvember 2008

Miðvikudagskvöldið 26. nóvember 2008 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka. Mættir: Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson, Stefán L Karlsson og Helgi Steinsson oddviti.        Eftirfarandi bókað á fundinum:   1. Almenn umræða um göngurnar á síðastliðnu hausti. Þær gengu víðast vel.  Samvinna við nágrannasveitarfélög varðandi g...

Fundargerð - 19. nóvember 2008

Miðvikudaginn 19. nóvember 2008 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 32. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.   Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir....

Viðræður við alþingismenn

Í dag hittu oddviti og sveitarstjóri Hörgárbyggðar alþingismenn kjördæmisins til að óska eftir atbeina þeirra til að þoka áfram brýnum málum í sveitarfélaginu. Efst á blaðinu voru vegabætur og málefni Gásakaupstaðar. Auk þess var lögð áhersla á að þriggja fasa rafmagn verði fáanlegt á öllum bæjum sem þess þarfnast, að Hringvegurinn efst í Öxnadal verði girtur af o.fl. Mjög brýnt er ...

Fundargerð - 17. nóvember 2008

Mættir voru: Bernharð Arnarson, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helga Jónsdóttir, Jón Þór Brynjarsson, Jónína Garðarsdóttir, Líney S. Diðriksdóttir og Stella Sverrisdóttir.   Dagskrá:   1. Fjárhagsáætlun, staða og frekari innkaup Fyrirséð er að áætlun fyrir matar- og mjólkurinnkaup stenst ekki, þar sem börnum hefur fjölgað og matarverð hækkað. Það kemur til með að vanta u.þ.b. mánuð uppá...

Var tekin ljósmynd af Jónasi?

Afmælisdagur Jónasar Hallgrímssonar er á sunnudaginn, 16. nóvember. Þá verður hinn árlegi Jónasarfyrirlestur Menningarfélagsins Hrauns í Öxnadal haldinn í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík. Þá flytur Tryggvi Gíslason magister fyrirlestur sem hann kallar „Myndin af Jónasi Hallgrímssyni”.  Í fyrirlestrinum verður fjallað um mynd þá sem þjóðin hefur gert sér af skáldinu og nát...

Fundargerð - 10. nóvember 2008

Mánudaginn 10. nóvember 2008 kl. 15:40 kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar í skólanum. Á fundinum voru Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Ingileif Ástvaldsdóttir og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem skrifaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1.  Endurskoðun fjárhagsáætlunar Þelamerkurskóla fyrir árið 2008 Lögð voru fram drög að endurskoðaðri fjárhags...

Stundum og stundum ekki

Leikfélag Hörgdæla undirbýr núna uppsetningu gamanleiksins „Stundum og stundum ekki“ eftir Arnold og Back í leikstjórn Sögu G. Jónsdóttur. Fyrsti samlestur verður næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 20:00 á Melum og eru allir þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í verkinu hvattir til að mæta þá til að sýna og sanna hæfileika sína og tryggja sér hlutverk. 9 kven- og 9 karlhlutverk eru í boði og vonast st...