Sögufélag stofnað
28.11.2013
Í gær var Sögufélag Hörgársveitar stofnað í Leikhúsinu Möðruvöllum. Tilgangur félagsins er að safna og skrá fróðleik úr sveitarfélaginu og vinna að útgáfu hans. M.a. er gert ráð fyrir að í framtíðinni sjái félagið sjái um útgáfu Heimaslóðar. Það er sögutímarit og árbók svæðisins, sem gefið hefur verið út síðan 1983. Á myndinni eru þeir stofnfélagar sem voru á stofnfun...