Frestun á sparkvallarvígslu
28.11.2007
Í fréttabréfi Hörgárbyggðar sl. laugardag kom fram að sparkvöllurinn við Þelamerkurskóla yrði væntanlega vígður nk. föstudag. Að ósk Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) hefur vígslunni verið frestað. Fyrirhugað er að hún fari fram viku seinna, þ.e. föstudaginn 7. des. nk. Á með beðið er eftir sparkvallarvígslunni er upplagt að rifja upp mjög velheppnaða heimsókn forseta Íslands í Þelamerkurskóla á 2...