Fréttasafn

Fundargerð - 24. júní 2004

Fimmtudaginn 24. júní 2004 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 54. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ásrún Árnadóttir, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur. Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar se...

Fundargerð - 15. júní 2004

Þriðjudaginn 15. júní 2004 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 53. fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Einn áheyrnarfulltrúi var mættur. Helgi Steinsson oddviti Hörgá...

Fífilbrekkuhátíð að Hrauni í Öxnadal

  Fífilbrekka, gróin grund, grösug hlíð með berjalautum, flóatetur, fífusund, fífilbrekka, smáragrund, yður hjá ég alla stund uni best í sæld og þrautum. Fífilbrekka, gróin grund, grösug hlíð með berjalautum. Úr Dalvísu 1844   Sunnudaginn 13. júní n.k. verður haldin Fífilbrekkuhátíð að Hrauni í Öxnadal, fæðingarstað Jónasar Hallgrímssonar [1807-1845], fyrsta nútímaskálds Íslendinga og f...