Fundargerð - 16. apríl 2015
16.04.2015
Sveitarstjórn Hörgársveitar 57. fundur Fundargerð Miðvikudaginn 15. apríl 2015 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir, Jón Þór Benediktsson, María Albína Tryggvadóttir undir lið 5 og Þórður Ragnar Þórð...