Fréttasafn

Auglýst eftir skrifstofustjóra

Ákveðið hefur verið stofna starf skrifstofustjóra á skrifstofu Hörgársveitar og jafnframt að leggja niður starf fulltrúa á skrifstofunni. Meginforsendur þessara breytinga eru að undanfarna mánuði hafa verkefni skrifstofunni aukist frá því sem verið hefur. Stafar það bæði af nýjum lögum, sem gera meiri kröfur en áður til stjórnsýslu sveitarfélaga, og fjölþættari „heimatilbúnum“ verkefnum en áður. S...

Göngustígar á Gásum

Hópur sjálfboðaliða frá SEEDS samtökunum hefur unnið að gerð göngustíga um forleifasvæðið á Gásum. Með þessu opnast skemmtileg gönguleið sem liggur í hring, hefst og endar við bílastæðið á Gásum. Hópurinn sem vann að þessu kemur frá ýmsum löndum, Grikklandi, Ítalíu, Belgíu, Bandaríkjunum og Lettlandi og hefur unnið mjög gott starf.  ...

Eyðibýlarannsókn í Eyjafirði

Þessa dagana er verið að rannsaka eyðibýli og yfirgefin hús í Eyjafirði. Rannsóknin er hluti af rannsóknar- og nýsköpunarverkefninu "Eyðibýli á Íslandi", sem er á vegum áhugamannafélags sem arkitektar, sagnfræðingar og jarðfræðingar o.fl. standa að. Markmið verkefnisins er að meta menningarlegt vægi einstakra húsa og varðveita þannig valin yfirgefin hús á Íslandi. Í framhaldinu að kanna...