Vegir endurbættir
27.06.2008
Hafin er vinna við endurbyggingu á 4,5 km löngum kafla á Dagverðareyrarvegi, frá Hringvegi að Hellulandi. Verkinu lýkur með klæðningu á veginn. Því mun ljúka síðsumars. Verktaki er GV-gröfur ehf. á Akureyri. Þá styttist í að hafin verði endurbygging Hörgárdalsvegar frá Björgum að Skriðu. Samið hefur verið við Árna Helgason ehf., Ólafsfirði um fyrri áfanga verksins, sem er frá Björgum að Hólkoti. S...