Fréttasafn

Fundargerð - 26. apríl 2001

Sveitarstjórn Hörgárbyggðar kom saman til fundar að Melum fimmtudagskvöldið 26. apríl kl. 20:30. Allir sveitarstjórnarmenn mættir auk þriggja áheyrnarfulltrúa.   1) Fundargerðir: Hörgárbyggðar frá 21.03.2001 var samþykkt. Fundargerð Þelamerkurskóla frá 03.04.2001 var tekin fyrir og ráðning skólastjóra samþykkt þar sem Sigfríður Angantýsdóttir var ráðin. Fundargerðin samþykkt. Fundargerð skóla...