Myndlist í Húsasmiðjunni
01.02.2008
Í tilefni af Degi leikskólans hafa nemendur í leikskólanum Álfasteini sett upp myndlistarsýningu í anddyri Húsasmiðjunnar. Sýningin mun standa til mánudagsins 11. febr. Ákveðið hefur verið að Dagur leikskólans verði framvegis árlega 6. febrúar, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Frumkvæði að ákvörðuninni á Félag leikskólakennara, en a...