Útboð á endurbótum í Þelamerkurskóla
26.02.2014
Auglýst hefur verið eftir tilboðum í stækkun anddyris og fleiri endurbætur í Þelamerkurskóla. Fyrir utan viðbyggingu við anddyri skólans felst í útboðinu múrbrot og steypusögun vegna uppsetningu lyftu, endurnýjun tveggja kennslustofa í A-álmu og uppsteypu á nýjum tröppum og rampi að nýjum inngangi. Innifalið er endurnýjun lagnakerfa á þeim svæðum sem verða endurnýjuð. Gert er ráð fy...