Fréttasafn

Ársreikningur afgreiddur

Sveitarstjórn Hörgársveitar afgreiddi ársreikning sveitarfélagsins fyrir árið 2021 á fundi sínum þann 28. apríl 2022.

Sveitarstjórnarkosningar-tveir listar í kjöri í Hörgársveit

Kjörstjórnin í Hörgársveit hefur úrskurðað um framboð til sveitarstjórnarkosninga í Hörgársveit 14. maí 2022. Sjá auglýsingu: