Fundargerð - 24. nóvember 2015
24.11.2015
Atvinnu- og menningarnefnd Hörgársveitar 5. fundur Fundargerð Þriðjudaginn 24. nóvember 2014 kl. 20:00 kom atvinnu- og menningarnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Jóhanna María Oddsdóttir, Bernharð Arnarson, Helgi Þór Helgason, Sigríður Guðmundsdóttir og Þórður Ragnar Þórðarson í atvinnu- og menningarnefnd og Snorri...