Ársreikningur Hörgársveitar 2015 - jákvæð niðurstaða
27.05.2016
Ársreikningur Hörgársveitar 2015 var samþykktur á fundi sveitarstjórnar 25. maí 2016. Samkvæmt ársreikningnum urðu rekstrartekjur alls 518,4 millj. kr. og rekstrargjöld 489,6 millj. kr. á árinu 2015. Fjármagnsliðir voru neikvæðir um 8,1 millj. kr. Heildarrekstrarniðurstaða á árinu varð því jákvæð upp á 20,7 millj. kr. Eigið fé í árslok er 505,9 millj. kr. Veltufé frá rekstri á árinu var 53,...