Fréttasafn

Möðruvallarklausturskirkja

Afmæli eru skemmtileg! Á sunnudaginn kemur (27. ágúst) verður hátíðarguðþjónusta kl. 13.00 í Möðruvallakirkju, í tilefni af 150 ára afmæli kirkjunnar. Við prestarnir þjónum fyrir altari, sr. Jón Ármann Gíslason prófastur predikar og okkar frábæri kór syngur undir stjórn Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttur og við syngjum hástöfum með. Eftir guðþjónustu er messukaffi og ratleikur og almenn gleði :)...

Göngur haustið 2017

Ákveðið hefur verið að 1. göngur í Hörgársveit haustið 2017 verði frá miðvikudeginum 6. september til sunnudagsins 10. september. Aðrar göngur verða viku síðar. Gangnaseðla 2017 má sjá hér:  Arnarnesdeild Glæsibæjardeild Skriðudeild Öxnadalsdeild Fjallskilanefnd...

Fundargerð - 15. ágúst 2017

Fjallskilanefnd Hörgársveitar  20. fundur  Fundargerð   Þriðjudaginn 15. ágúst 2017 kl. 20:00 kom fjallskilanefnd Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Aðalsteinn H. Hreinsson, Jónas Þór Jónasson og Sigríður Kristín Sverrisdóttir nefndarmenn, svo og Jósavin Gunnarsson og Snorri Finnlaugsson, sveitarstjóri, sem ritaði funda...

Fundargerð - 14. ágúst 2017

Atvinnu- og menningarmálanefnd Hörgársveitar  11. fundur  Fundargerð     Mánudaginn 14. ágúst 2017 kl. 13:00 kom atvinnu- og menningarmálanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.     Fundarmenn: Jóhanna María Oddsdóttir, Bernharð Arnarson, Sigríður Guðmundsdóttir, Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir og Þórður R Þórðarson í atvinnu-...

Sundlaugin á Þelamörk - Jónasarlaug

Vetraropnun:   Mánudaga til fimmtudaga 17.00 til 22.30 Föstudaga 17.00 til 20.00 Laugardaga 11.00 til 18.00 Sunnudaga 11.00 til 22.30  ...

Fundargerð - 10. ágúst 2017

Sveitarstjórn Hörgársveitar  82. fundur Fundargerð     Fimmtudaginn 10. ágúst 2017 kl.15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn:  Axel Grettisson, Jóhanna María Oddsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jón Þór Benediktsson og Ásrún Árnadóttir.   Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri.   Þetta...

Sæludagurinn laugardaginn 5. ágúst

Sæludagurinn verður í Hörgársveit á laugardaginn 5. ágúst.  Dagskrána má sjá hér: Dagskrá ...