Fréttasafn

Ljósastaurar við heimreiðar

Sveitarstjórn hefur samþykkt vinnureglur vegna ljósastaura við heimreiðar Sjá hér:

Elsti íbúi sveitarfélagsins kom sjálf keyrandi á kjörstað

Elsti íbúi Hörgársveitar Liesel Sigríður Malmquist, 92 ára síðan í febrúar, kom sjálf keyrandi hress og kát á kjörstað í Þelamerkurskóla þar sem kosið er til Alþingis. Geri aðrir betur.