Sumardvöl fyrir eldri borgara
28.04.2011
Möðruvallasókn hefur ákveðið að standa fyrir sumardvöl fyrir eldri borgara í Kirkjumiðstöðinni við Vestmannsvatn dagana 27. júní-1. júlí í sumar. Sóknin tekur sumarbúðirnar á leigu þennan tíma svo þátttakendur þurfa aðeins að borga fæðiskostnað sem er 20.000 kr. fyrir manninn allan tímann. Ekið verður á einkabílum austur, en ferðin tekur um klukkutíma. Sr. Solveig Lára og ...