HRÚTASÝNING
30.09.2004
Í dag, fimmtudaginn 30. september var haldin hrútasýning í Dagverðartungu í Hörgárdal. Þar var margt myndarlegra hrúta og gildra bænda úr fjárræktarfélaginu Neista, ásamt starfsmönnum BSE, þeim Ólafi Vagnssyni og Rafni Arnbjörnssyni og nokkrum gestum. Að lokinni sýningu voru kaffiveitingar í boði bænda í Dagverðartungu. Ólafur Vagnsson, hrútadómari, Þórður bón...