HRÚTASÝNING

Í dag, fimmtudaginn 30. september var haldin hrútasýning í Dagverðartungu í Hörgárdal.  Þar var margt myndarlegra hrúta og gildra bænda úr fjárræktarfélaginu Neista, ásamt starfsmönnum BSE, þeim Ólafi Vagnssyni og Rafni Arnbjörnssyni og nokkrum gestum.  Að lokinni sýningu voru kaffiveitingar í boði bænda í Dagverðartungu.

 

 

Ólafur Vagnsson, hrútadómari, Þórður bóndi í Þríhyrningi og Aðalsteinn á Auðnum á milli þeirra.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Bændur halda fast í hrúta sína.

Gylfi í Daverðartungu,

Helgi á Syðri - Bægisá,

Hermann á Barká,

Sigurður í Brakanda,

Aðalsteinn á Auðnum,

Þórður í Þríhyrningi

ásamt Ólafi ráðunaut.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Verðlaunahrútarnir ásamt eigendum.

1. vl. Ræsir, eig. Arnar Sverrisson

2. vl. Arður, eig. Þór Jónsteinsson

3. vl. Smoli, eig. Sigurður Viðarsson