Fréttasafn

Fundargerð - 24. mars 2010

Miðvikudaginn 24. mars 2010 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 52. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir.   1. ...

Fundargerð - 24. mars 2010

Miðvikudaginn 24. mars 2010, kom hreppsnefnd Arnarneshrepps saman til fundar í Leikhúsinu á Möðruvöllum. Allir aðalmenn voru mættir. Jón Þór Brynjarsson ritaði fundargerð. Fundurinn hófst kl. 20:00. Oddviti setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.   Fyrir var tekið:   1. Niðurstaða kosninga um sameiningu Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar Lagðar fram fundargerðir kjörstjórnar Arnarnes...

Árshátíð Þelamerkurskóla

Árshátíð Þelamerkurskóla verður haldin í íþróttahúsinu á Þelamörk fimmtudagskvöldið 25. mars og hefst stundvíslega kl. 20:00. Boðið verður upp á ýmis skemmtiatriði, tónlistarflutning, dans og kaffiveitingar. 9. - 10. bekkur sýnir frumsamið leikrit sem nefnist "Læknalíf - þrjú skref til himna". Leikstjórar eru Anna Rósa Friðriksdóttir og Sigríður Guðmundsdóttir. Aðgangseyrir: 1000 krónur f...

Fyrirhugaðar aðalskipulagsbreytingar

Fyrirhugað er að fella þær saman í eina tillögu nokkrar breytingar á aðalskipulagi Hörgárbyggðar 2006-2026, sem samþykktar hafa verið á undanförnum mánuðum. Um er að ræða tillögu að (1) breyttri legu Hörgárdalsvegar frá Hólkoti suður fyrir Brakanda, (2) breyttri legu Blöndulínu 3 um Kræklingahlíð og yfir Moldhaugaháls, (3) breyttri landnotkun hjá Lónsá og (4) leiðrét...

Sameining Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar samþykkt

Í dag fóru fram kosningar um sameiningu Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar. Á kjörskrá í Arnarneshreppi voru 126, þar af kusu 100, sem er 79,4% kjörsókn. Á kjörskrá í Hörgárbyggð voru 309, þar af kusu 162, sem er 52,4% kjörsókn.Í Arnarneshreppi greiddu 57 (57%) atkvæði með sameiningunni og 40 (40%) greiddu atkvæði gegn henni. Þrír seðlar voru auðir. Í Hörgárbyggð greiddu 149 (92%) atkvæði&n...

Kjörfundur

Kjörfundur í Hörgárbyggð vegna kosninga um sameiningu Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar verður í Hlíðarbæ laugardaginn 20. mars 2010 kl. 10:00 - 20:00....

Fundargerð - 17. mars 2010

Miðvikudaginn 17. mars 2010 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 51. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir.   1.&n...

Fundargerð - 16. mars 2010

Þriðjudaginn 16. mars 2010 kl. 13:00 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á skrifstofu Hörgárbyggðar í Þelamerkurskóla. Allir fjallskilanefndarmennirnir mættir og að auki Guðmundur Sigvaldason sveitarstjóri og Árni Arnsteinsson varaoddviti.        Eftirfarandi bókað á fundinum:   1.      Borist hefur bréf frá nefnd þeirri, sem f...

Velheppnaðir kynningarfundir

Í gærkvöldi og fyrrakvöld voru haldnir fjölmennir kynningarfundir í Hlíðarbæ um sameiningarmál Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar.  Kosið verður um sameininguna laugardaginn 20. mars nk. Á fyrri fundinum fór Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra, yfir stefnu ríkisins um eflingu sveitarstjórnarstigsins til að unnt sé að færa verkefni og völd nær fólkinu ...

Kynningarfundir um sameiningarmál

Í kvöld og annað kvöld verða kynningar- og umræðufundir í Hlíðarbæ um sameiningarmál Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar. Fyrri fundurinn er einkum ætlaður íbúum Arnarneshrepps en sá seinni íbúum Hörgárbyggðar. Báðir fundirnir er opnir íbúum úr hvoru sveitarfélagi fyrir sig. Á fundunum mun Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra flytja ávarp og síðan mun Björn Ingimarsson, r...