Fundargerð - 09. mars 2010
09.03.2010
Þriðjudaginn 9. mars 2010 kl. 15:00 kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar í skólanum. Á fundinum voru Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Ingileif Ástvaldsdóttir og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem skrifaði fundargerð. Þetta gerðist: 1. Mannahald og tímakvóti næsta árs Lagt fram yfirlit yfir nemendafjölda, deildir o.fl. vegna skólaársins 2010-2011. Þar er...