Fundargerð - 28. desember 2007
28.12.2007
Föstudaginn 28. desember 2007 kl. 16:30 boðaði formaður húsnefndar, Árni Arnsteinsson, til fundar vegna áframhaldandi framkvæmda við Hlíðarbæ sem til stendur að fara í sumar. Fundinn sátu eftirtaldir: Húsnefndin, Árni Arnsteinsson, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir og Jóhanna María Oddsdóttir. Auk húsnefndar sátu fundinn Sighvatur Stefánsson húsvörður Hlíðarbæjar, Birna Jóhannesdót...